top of page

Sundlaugin er táknræn. Hún er djúp og full af vatni. Maður drukknar. Að drukkna úr áreiti.

Hér er laugin full af sögum, setningum teknar úr samhengi sem sitja eftir hjá þeim er les þær.

Allar þessar setningar út um allt og hljóðið frá röddum kvennanna sem eru að segja frá gerir upplifunina erfiða. Eru því konurnar ekki einungis að drukkna úr áreiti, eins og sést frá sögum þeirra, heldur einnig sá er les og upplifir verkið, skynfærin áreita áhorfandann. Hljóðið er ærandi og sögurnar erfiðar.

IMG_5874.JPG
IMG_5876.JPG
IMG_5882.JPG
IMG_5905.JPG
IMG_5896.JPG
bottom of page